Hleð inn...
Áhættuþættir á heimsvísu

Áhættuþættir á heimsvísu

VNR: Sk003


Ekki til á lager

Frítt niðurhal má nálgast hér

 

Gefin hefur verið út þessi samantekt sem nefnist Áhættuþættir á heimsvísu. Hér er um að ræða samantekt úr Global Risk 2011 skýrslu Alþjóða efnahagsráðsins (World Eoconomic Forum) - An initiative of Risk Response Network. Með þessari skýrslu vill Nýsköpunarmiðstöð Íslands vekja athygli á þeim hnattrænum breytingum sem nú eiga sér stað og ógna samfélögum en eru jafnframt tækifæri til nýrra viðmiða og lausna. Sjá skýrslu:

Karfa er tóm   Karfa er tóm