Hleð inn...

Stofnun fyrirtækja - formreglur, réttindi og skyldur

VNR: B006


Frítt niðurhal

Ekki til á lager

Frítt niðurhal má nálgast hér

 

Stofnun fyrirtækja er handbók fyrir þá sem hyggjast stofna til eigin rekstrar. Bókin er hentugt uppflettirit um flest sem lýtur að stofnun og rekstri fyrirtækja, s.s. réttindi og skyldur atvinnurekenda, stuðningskerfi hins opinbera og yfirlit yfir lög og reglur sem varða tengsl fyrirtækis, starfsmanna, viðskiptavina og opinberra aðila.

 • Rekstrarform
 • Starfsleyfi
 • Ábyrgð stjórnenda
 • Bókhald og reikningsskil
 • Skattar og gjöld
 • Hugverkavernd
 • Kröfur til vöru
 • Samkeppni og neytendavernd
 • Starfsfólk
 • Húsnæði og vinnuumhverfi
 • Félagslegt öryggi atvinnurekenda
 • Stuðningsumhverfi fyrirtækja

Höfundur: Lilja Dóra Halldórsdóttir lögfræðingur MBA

Útgáfuár: 2005

Blaðsíðutal: 128

Efnisorð: stofnun fyrirtækja, rekstrarform, hlutafélög, sameignarfélög, fyrirtæki, skattar, hugverkavernd 

Karfa er tóm   Karfa er tóm