Hleð inn...

Vöruþróun

VNR: R006


Frítt niðurhal

Til á lager

Frítt niðurhal má nálgast hér

 

Stöðug vöruþróun er grundvallaratriði í rekstri fyrirtækja. Í þessu riti ef farið í gegnum vöruþróunarferlið á einfaldan og skilmerkilegan hátt. Ferlinu er skipt í tvo hluta; annars vegar að velja hugmyndir til að þróa og hins vegar að þróa hugmyndirnar í markaðshæfa vöru.

Höfundur: Karl Friðriksson

Útgáfuár: 2003

Efnisorð: Vöruþróun 

Karfa er tóm   Karfa er tóm