Hleð inn...

Frágangur rakavarnarlaga

VNR: S005


Verð: 5106 kr.

Til á lager
  • Pappír 

Markmið ritsins er að efla skilning á notkun rakavarnarlaga við húsbyggingar. Markhópur höfunda eru fyrst og fremst nemendur sem stunda nám í byggingarfræðum við iðnskóla landsins svo og þeir sem starfa sem trésmiðir og trésmíðameistarar. Einnig mun ritið nýtast tæknimönnum í byggingariðnaði og þá einkum hluti þess sem fjallar um frágangsdeili.

Höfundar: Agnar Snædahl og Jón Sigurjónsson.

Útgáfuár: 2007

Efnisorð: Byggingariðnaður, loftræsting, rakavarnir 

Karfa er tóm   Karfa er tóm