Umhverfisvænt viðskiptalíkan. Skýrslunni er skipt í tvo hluta í fyrri hlutanum er kennt hvernig nota má umhverfisvænt viðskiptalíkan og eru leiðbeiningarnar unnar með tilliti til fyrirtækjanna sem tóku þátt í rannsókninni. Í seinni hlutanum eru kynnt nokkur tæki sem notuð voru af fyrirtækjunum í rannsókninni.