Hleð inn...

Staða nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar á framhaldsskólastigi á Íslandi og mat á þörf skóla og vinnumarkaðar fyrir fólk með slíka menntun

VNR: Sk020


Frítt niðurhal

Þessi vara er fáanleg rafræn.

Frítt niðurhal má nálgast hér

Skýrslan er hluti af verkefni um að efla nýsköpunar- og frumkvöðlamennt (NFM) á framhaldsskólastigi. Verkefnið er unnið í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, atvinnu og nýsköpunarráðuneytis og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Í skýrslunni er leitað svara við því hvernig núverandi staða er í menntun á þessu sviði í íslenskum framhaldsskólum og lagt mat á þörf skóla og vinnumarkaðar fyrir hæfni, sem þjálfuð er á þessu sviði. Greint er frá niðurstöðum könnunar sem send var til stjórnenda framhaldsskóla og kynnt greining á þörf vinnumarkaðar fyrir fólk sem hefur tileinkað sér nýsköpunar- og frumkvöðlamennt.

Höfundur: Svanborg R. Jónsdóttir

Útgáfuár: 2013

Karfa er tóm   Karfa er tóm