Hleð inn...
Einstök íslensk upplifun: Vegur til vaxtar

Einstök íslensk upplifun: Vegur til vaxtar

VNR: B013


Frítt niðurhal

Til á lager

Handbókin er unnin af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Íslandsstofu, Markaðsstofu Norðurlands og markaðsstofur landshlutanna. Tilgangur handbókarinnar er að aðstoða fyrirtæki við að auka tekjumöguleika sína með áherslu á upplifun ferðamanna og tengja betur vöruþróun fyrirtækja við markaðsáherslur Íslandsstofu. Handbókin inniheldur hagnýtar upplýsingar og útskýringar um það hvernig fyrirtæki geta:

1. Þróað vörur sínar og ferla þeim tengda til að styðja við og bæta upplifun gesta sinna

2. Skoðað einkenni markhóps íslenskrar ferðaþjónustu – hins upplýsta ferðamanns

3. Markaðssett afurð sína sem upplifun

Bókina má nálgast hér og á slóðinni www.einstokupplifun.is

Efnisorð: Ferðaþjónusta, upplifunarferðaþjónusta, markaðssetning

Karfa er tóm   Karfa er tóm