Hleð inn...

Klasar: Ársrit um klasa - 2015


Frítt niðurhal

Til á lager

Það er von Klasaseturs Íslands að ársritið geti orðið brunnur þekkingar og upplýsinga um þróun klasa hér á landi um komandi ár. Klösum er ekki hægt að gera tæmandi skil í slíku riti en við vonum að það efni sem valið var í þessa fyrstu útgáfu sé áhugavert.

Að Klasasetri Íslands standa Háskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Akureyri og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Klasaritið má nálgast frítt hér.

Karfa er tóm   Karfa er tóm